Mótanefnd Sleipnis óskar eftir fólki til að rita hjá dómurum á Páskamótinu sem verður næstkomandi miðvikudagskvöld 27.mars mótið hefst kl 18:30. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 772-4202 eða email frissi@valli.is.
Kv. Mótanefnd Sleipnis