Umsókn um viðrunarhólf

Viðrunarhólfin eru ætluð til útiveru hrossa yfir daginn, ekki er leyfilegt að hafa hross í hólfunum yfir nótt.

Verð fyrir hvert hólf er 10.000kr. frá miðjum maí og fram í september 2021, hólfin leigjast eitt tímabil í senn.

Eingöngu skuldlausir félagsmenn fá hólf.

Hvert hesthús/eining getur sótt um eitt hólf.

ATH! Óheimilt er að setja upp beitarhólf á svæði Sleipnis nema í samráði við Viðrunarhólfanefnd.

Viðrunarhólfanefnd er með netfangið vidrunarholf@sleipnir.is og er hægt að senda fyrirspurnir þangað.

Hér má finna reglur um viðrunarhólf félagsins 

Skráið nafn umsækjanda hér

Ógild kennitala

Invalid Input

Invalid email address.

Slá þarf inn nafn og götunúmer hesthúss