Við vonum að félagsmenn hafi getað nýtt sér opinn aðgang að reiðhöllinni í janúar og út febrúar, kynnt sér höllina og þá möguleika sem hún býður upp á. Nú fer að líða að því að við tökum gjald fyrir notkun á reiðhöllinni  og koma á aðgangsstýringum við innganga.
Reiðhallarnefnd mun auglýsa fyrikomulagið nánar er nær dregur en nú hvetjum við félagsmenn til að nýta þá tíma sem höllin er ekki upptekin, til mánaðamótanna. Hægt er að kynna sér bókunarstöðu reiðallar hér.

Reiðhallarstjórn.