Við ætlum að byrja setja járnið á veggina á morgun fimmtudag klukkan 8:00
Svo verður vinna á laugardag klukkan 8:00 og hversu lengi fram á daginn er óráðið vegna firmakeppninnar.
Sunnudaginn tökum við svo klukkan 10:00
Verkefnið er eins og áður sagði að setja járnið á veggina. Í þessum verkhluta nýtast allar hendur sem bjóðast og hvetjum við því alla sem vilja leggja hönd á plóg til að mæta.