Kæru félagar þá er það Haustferðin
Haustferð 28-29 ágúst
28. Laugardagur riðið frá Selfossi, Ölfus, yfir Ölkelduháls og inn á Nesjavelli.
Gist á Hótel Nesjavöllum, 2 manna herbergi.
Pottar og sauna
Tveggja rétta kvöldmáltíð
Morgunmatur
29. ágúst Sunnudagur riðið heim í gegnum Selflataréttir og Grafningsháls.
Áætlaður kostnaður á mann, miðað við tvo hesta 16. Þúsund krónur
Skráning og frekari upplýsingar fást hjá Gunnari Sveinssyni s. 664-8010,
skráningarfrestur rennur út 22. Ágúst.
Ferðanefndin