Föstudagskvöldið 15.apríl 2011 kl. 20:00 í Hliðskjálf.

Þema kvöldsins: Íslenska ullin   
Hinn eini sanni Labbi mun halda uppi fjörinu fram eftir kvöldi!
Tíksusýning, happadrætti og óvæntar uppákomur!
Veislustjóri verður Guðmundur Gils Einarsson.

 

Konur eru beðnar um að hafa með sér smárétti eða snakk á  hlaðborðið.
Bjór, hvítvín og rauðvín verður selt á staðnum.
Miðaverð kr. 2.500.
Miðasala verður í Hliðskjálf Miðvikudaginn 13.apríl frá 16.30:00- 19:00

 

ATH  en hægt er að nálgast miða með því að hafa samband við 
undirbúningsnefnd.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar!

Undirbúningsnefndin,
Guðrún Kormáksdóttir 864-6995
Jónína Lóa Kristjánsdóttir 894-0079
Kolbrún Birgirsdóttir 694-9496