Æskulýðsnefnd Sleipnis mun í tengslum við hátíðina Vor í Árborg vera með hestatengdar uppákomur í reiðhöll Sleipnis að Brávöllum laugardaginn 14.apríl. Þar munu koma fram ungir reiðmenn sem tóku þátt í Hestafjöri 2011. Dagskráin verður sem hér segir:

  • Teymt undir börnum kl. 13:00-14:00
  • Reiðsýningar yngri kynslóða knapa kl. 14:00 og 14:30
  • Teymt undir börnum kl. 15:00-16:00
Kynning á æskulýðsstarfi Sleipnis- Vegabréf
Æskulýðsnefnd Sleipnis.