Föstudaginn 11. oktober verður vígður nýr áningastaður og afhjúpaður steinn með áletruðum skildi til heiðurs systkinunum frá Uppsölum í Flóa á nýju Uppsalaleiðinni en höfðingleg gjöf þeirra elfdi félagslegt starf Hestamannafélagsins Sleipnis. Lagt verður af stað vonand ríðandi (eða akandi) frá reiðhöll Sleipnis kl 5 síðdegis og farið austur nýju reiðleiðina í Uppsalalandi. Þar verður smá athöfn og síðan verður farið í Hliðskjálf þar sem boðið verður upp á kaffi.
{gallery}Uppsalaleid{/gallery}