- Published: 26 June 2020
Búið að girða með reiðveginum milli Eyrarbakka og Stokkseyrar svo nefnda Stokkseyrarleið með flóðunum hjá Neðra Seli. Nú er þessi fallega leið opin fyrir ríðandi og gangandi fólki og bannað ökutækjum. Kæru félagar fáið ykkur útreið eða göngu og njótið kyrrðarinnar.
Einar Hermundsson.
View the embedded image gallery online at:
https://sleipnir.is/index.php/home/reieleieir-a-sueurlandi/2188-katir-karlar#sigProId66f0d070e6
https://sleipnir.is/index.php/home/reieleieir-a-sueurlandi/2188-katir-karlar#sigProId66f0d070e6