Enn er nokkuð um að félagsgjöld séu í vanskilum. Þeir félagar sem ekki hafa greitt félagsgjöld sín fyrir 1.október 2016 verða teknir út af félagsskrá Sleipnis.  Einnig afvirkjast þá rafrænir lyklar að reiðhöll sem og aðgangur að World Feng sem fenginn er með félagsaðild.

Stjórnin.