Enn eiga 72 félagsmenn ógreidd félagsgjöld ársins sem voru á eindaga 15.mars sl.

Þann 2.maí nk. munu þeir sem þá eiga ógreidd félagsgjöld verða felldir af félagatali  Sleipnis  / Felix
( ÍSÍ ) einnig lokast aðgangur að World Feng og reiðhöll.  

Þess ber að geta að allt að tvo daga getur tekið að komast  aftur inn í kerfi LH s.s. Sportfeng og Kappa .

Viðburðir á vegum félagsins / nefnda, hlýðnigerði / keppnisvellir og aðrar eignir Sleipnis eru eingöngu fyrir félagsmenn .

Stjórnin.