Aðalfundur 2011

Hestamannafélagið Sleipnir boðar til aðalfundar félagsins þann,

10. Janúar 2011 kl. 20:00

í Hliðskjálf Selfossi

Dagskrá fundar;

Venjuleg aðalfundarstörf

Skýrslur nefnda, afhending bikara, tillögur bornar fram, kosningar og önnur mál

Gestir frá Rangárbökkum ehf og Rangárhöllinni ehf munu koma og kynna sýna framtíðarsýn.