Verður haldin í Þingborg þann 12. nóvember. Húsið opnar kl. 19:30 og samkoman sett af Guðna Ágústssyni kl. 20:00. Veislustjóri verður Hermann Árnason og fram koma hinn einstaki brekkusöngvari Árni Johnsen, hin magnaða hljómsveit Dirrindí og gullbarkinn Gísli Stefánsson.

Hið frábæra Bjórband leikur fyrir dansi.
Forsala miða verður í Toyota Selfossi frá og með 9. nóvember til kl. 16:00 12. nóvember.
Miðaverð kr. 4.000.- en kr. 3.500.- í forsölu. Frekari upplýsingar eru í síma 694-8112 eða 840-0231.

Nefndin