Hinn árlegi grilldagur verður á Kríunni laugardaginn 7 maí. Kveikt verður upp í grillinu kl 16 þar sem grillaðar verða gómsætar steikur með öllu tilheyrandi á vægu verði. Stór grillskammtur       kr. 1500 og minni á 1000

Um kvöldið verður svo slegið upp balli með hinum eina sanna Labba sem heldur uppi stanslausri gleði fram eftir nóttu, aðgangur á ballið kr. 1500

Allir hjartanlega velkomnir hvort sem er ríðandi...gangandi...hjólandi...akandi eða hlaupandi!!

Sjáumst í sumarskapi