Vil minna þá þáttakendur sem eiga eftir að gera upp skráningagjöld sín vegna Íslandsmóts yngri flokka að gera það í dag. Vinsamlegast setjið kennitölu sem skýringu.

Leggja má inn á reikning félagsins

Rk. 152-26-100774
Kt. 590583-0309

Skráningargjald er 3.500kr á hverja grein

Bestukveðjur

Gjaldkeri