Ákveðið hefur verið að færa fyrsta vetrarmótið upp á Selfoss á Brávelli vegna aðstæðna á ísnum á Stokkseyri. 
Skráning hefst Kl. 13:00, að öðru leiti vísast í fyrri auglýsingu varðandi flokka og þess háttar.

Sem sagt mótið verður á Brávöllum Kl. 14:00,  og skráning hefst kl: 13:00.

kv
Mótanefnd.