Skórnir eru báðir merktir með appelsínugulu bandi í fremri hanka á hvorum skó.  Þeir eru nr. 40 eða 41 af ætt Redback skóa minnir mig og með rauðu innleggi í.  Svo ég kæmist heim á leið tók ég eina staka vinstri skóinn sem finnanlegur var á svæðinu - sá er tveimur númerum stærri og merktur með hvítu límbandi á fremri hanka skósins.  Ég skilaði þeim skó í Hliðskjálf í gær og þar er hann einn.

Vinsamlegast ef þú ert með reiðskó með appelsínugulu bandi í fremri hanka  (ef það hefur ekki horfið) viltu hafa samband í síma 862 1909