Góð skráning var á Páskamótið í gær ! En ef einhverjir gleymdu að skrá sig þá verður opið fyrir skráningu aftur milli kl 18:00 - 19:00 en ekkert fyrir né eftir þann tíma. Þá verður einungis hægt að hringja í síma 858-7121. Verður þá að leggja inn skráningargjald á reikning félagsins í síðasta lagi fyrir hádegi á morgun, miðvikudaginn 8. apríl.
Rk. 152-26-100774
Kt. 590583-0309
Keppni byrjar stundvíslega klukkan 18:30 annað kvöld !
Kveðja, mótanefnd