Verður haldið að Brávöllum 25.-26. júli nk. Mótanefnd auglýsir eftir sjálfboðaliðum við framkvæmd mótsins. Einnig vantar fólk til að sjá um veitingar fyrir starfsfólk á mótinu. Áhugasamir hafi samband við Reyni Þór formann mótanefndar á netfangið www.reynirthor@visir.is eða í síma 898-0929.
Með von um góð viðbrögð félagsmanna.
Mótanefnd.