Mánudaginn 20. júlí verður höfð aukaskráning á mótið. Hægt er að hringja í síma : 8980929 milli kl: 20 og 22 eða senda skráningu með tölvupósti á sleipnir@visir.is. Þarf að taka fram nafn knapa, kennitölu og síma, IS númer hests, nafn og uppruna. Skráningargjald er 3000 á barnaflokk eð 3500 á alla aðra flokka. Greiða þarf skráningargjald eigi síðar en þriðjudaginn 21. júlí fyrir kl. 16:00. Annars misstir keppandi þátttökurétt. Senda þarf greiðslukvittun á netfangið með upplýsingar um fyrir hvern er verið að greiða.
Keppt verður í eftirfarandi :
A og B flokk
Barnaflokk
Unglingaflokk
Ungmennaflokk
Tölt - 17 ára og yngri
Tölt - 18 ára og eldri (árið gildir)
Mótanefnd Sleipnis