Annar varð tilvonandi heimsmeistarinn Sigursteinn Sumarliðason á Ester frá Hólum á tímanum 7,79 og sá þriðji engin annar en hinn mikli hestamaður Jóhann G. Jóhannesson á Ákafi frá Lækjamóti á tímanum 7,86. Sigurverari í B-úrslitum í tölti varð Vilfríður Sæþórsdóttir á hryssunni Rúnu frá Neðra-Vatnshorni öll úrslit verða birt seinna í kvöld eða strax í fyrramálið.
texti og myndir frá hestafrettum