TöLTKEPPNI
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Sigurður Óli Kristinsson Sleipnir frá Gunnarsholti Sleipnir 7,73
2 Birna Káradóttir Blæja frá Háholti Jarpur/dökk- einlitt Smári 7,47
3 Olil Amble Lenja frá Stykkishólmi Jarpur/milli- einlitt Sleipnir 7,00
Dagskráin verður sem hér segir;
12:00-12:50 Skrá¡ning og númerum úthlutað á Hlíðarskjálf
13:00 Hópreið lagt af stað frá Hliðskjálf
Fjölmennum öll og sýnum samstöðu með glæsilegum hópi!
14:00 Mót hefst.
Unghrossaflokkur – árgangur 2003-2004
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Opinn flokkur
Verðlaun afhent fyrir 5 efstu sætin í hverjum flokki.
Kaffisala að loknu móti í Hlíðskálf.
Látum okkur ekki vanta þar og styrkjum félagsstarfið með því að njóta góðra veitinga.
Vonumst til að sjá sem flesta,
Nefndin
Firmakeppni Sleipnis 2008
We have 133 guests and no members online