Nú stendur til að malbika innkeyrslurnar inn á Brávelli og inn í hesthúsahverfið.
Áætlað er að á morgun, laugadaginn 6.júní mun verktaki byrja á að undirbúa undir malbik í innkeyrslunni inn í hesthúsahverfið. Vinsamlega sýnið tillitsemi og að nota möguleikann á að komast inn í hverfið um Brávelli.
Sunnudaginn, 7.júní verður svo samskonar vinna, undirbúningur undir malbikun í innkeyrslunni á Brávelli og að sama skapi er fólk beðið um að sýna tillitsemi við framkvæmdaaðila
Malbikun beggja innkeyrslnanna er svo áæltuð á mánudaginn 8. júní og verður þá sú sem byrjað var á alveg lokuð uns búið er og þá lokast sú seinni.
Stjórnin
Dagskrá Gæðingamóts Sleipnis 2020 - Laugadaginn 6.júní -Ráslistar
09:00 B-flokkur 23 hestar
11:00 B-flokkur ungmenna 9 hestar
12:00 Matur
13:00 Barnaflokkur 6 hestar
13:40 Unglingaflokkur 6 hestar
14:15 C1 flokkur áhugamann 3 hestar
14:30 A-flokkur 12 hestar
15:45 Kaffi hlé
16:00 A-úrslit B-flokkur
16:30 A-úrslit B-flokkur Ungmenna
17:00 A-úrslit Barnaflokkur
17:30 A-úrslit Unglingaflokkur
18:00 A-úrslit C1 flokkur áhugamann
18:30 A-úrslit A-flokkur
Mótsstjóri: Ingi Björn Leifsson í netfangið: ingi12345@gmail.com
ATH. Vellirnir á Brávöllum eru lokaðir fyrir allri notkun frá kl. 20 í kvöld, 6.júní og þar til Gæðingamóti lýkur.
Ráslistar:
We have 234 guests and no members online