Niðurstöður Skeiðleika
Þriðju skeiðleikar Skeiðfélagsins fóru fram að Brávöllum Selfossi í gærkvöldi. Fámuna blíða var eins og ævinlega þegar haldnir eru skeiðleikar. Hrossaræktarbúin Árbær og Kvistir í Rangárvallasýslu styrktu mótið. Næstu skeiðleikar fara svo fram miðvikudagskvöldið 17.júlí.
En leikar fóru svo:
SKEIð 100M (FLUGSKEIð) |
||||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Aðildafélag knapa |
Tími |
1 |
Eyjólfur Þorsteinsson |
Spyrna frá Vindási |
Sörli |
7,49 |
2 |
Bjarni Bjarnason |
Hera frá Þóroddsstöðum |
Trausti |
7,65 |
3 |
Daníel Ingi Smárason |
Hörður frá Reykjavík |
Sörli |
7,66 |
4 |
Ragnar Tómasson |
Branda frá Holtsmúla |
Fákur |
8,01 |
5 |
Hanna Rún Ingibergsdóttir |
Birta frá Suður-Nýjabæ |
Sörli |
8,02 |
6 |
Arna Ýr Guðnadóttir |
Hrafnhetta frá Hvannstóði |
Fákur |
8,35 |
7 |
Lárus Jóhann Guðmundsson |
Tinna frá Árbæ |
Geysir |
8,50 |
8 |
Sólon Morthens |
Sandra frá Jaðri |
Logi |
8,53 |
9 |
Bjarni Bjarnason |
Dís frá Þóroddsstöðum |
Trausti |
8,60 |
10 |
Kristinn Jóhannsson |
Óðinn frá Efsta-Dal I |
Sprettur |
8,62 |
11 |
Guðrún Elín Jóhannsdóttir |
Askur frá Efsta-Dal I |
Sprettur |
8,78 |
12 |
Bjarni Sveinsson |
Freki frá Bakkakoti |
Sleipnir |
8,78 |
13 |
Þórarinn Ragnarsson |
Spyrna frá Þingeyrum |
Smári |
8,88 |
14 |
Jóhann Valdimarsson |
Eskja frá Efsta-Dal I |
Sprettur |
9,11 |
15 |
Ingibergur Árnason |
Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
Sörli |
9,25 |
16 |
Óskar Örn Hróbjartsson |
Snafs frá Stóra-Hofi |
Sleipnir |
9,63 |
17 |
Jónas Már Hreggviðsson |
Flís frá Norður-Hvammi |
Sleipnir |
10,42 |
18 |
Bjarki Þór Gunnarsson |
Blekking frá Litlu-Gröf |
Skuggi |
0,00 |
19 |
Konráð Valur Sveinsson |
Þórdís frá Lækjarbotnum |
Faxi |
0,00 |
20 |
Ragnar Tómasson |
Isabel frá Forsæti |
Fákur |
0,00 |
21 |
Ólafur Andri Guðmundsson |
Hrefna frá Dalbæ |
Geysir |
0,00 |
22 |
Teitur Árnason |
Jökull frá Efri-Rauðalæk |
Fákur |
0,00 |
23 |
Edda Rún Guðmundsdóttir |
Snarpur frá Nýjabæ |
Fákur |
0,00 |
24 |
Edda Rún Guðmundsdóttir |
Uppreisn frá Strandarhöfði |
Fákur |
0,00 |
25 |
Hermann Árnason |
Nótt frá Stóru-Heiði |
Sindri |
0,00 |
26 |
Sigurður Sigurðarson |
Drift frá Hafsteinsstöðum |
Adam |
0,00 |
SKEIð 150M |
||||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Aðildafélag knapa |
Tími |
1 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Óðinn frá Búðardal |
Fákur |
14,33 |
2 |
Ævar Örn Guðjónsson |
Blossi frá Skammbeinsstöðum |
Sörli |
14,64 |
3 |
Teitur Árnason |
Tumi frá Borgarhóli |
Fákur |
14,75 |
4 |
Reynir Örn Pálmason |
Skemill frá Dalvík |
Hörður |
15,09 |
5 |
Erling Ó. Sigurðsson |
Hnikar frá Ytra-Dalsgerði |
Sprettur |
15,16 |
6 |
Hermann Árnason |
Heggur frá Hvannstóði |
Geysir |
15,22 |
7 |
Árni Björn Pálsson |
Korka frá Steinnesi |
Fákur |
15,64 |
8 |
Guðrún Elín Jóhannsdóttir |
Askur frá Efsta-Dal I |
Sprettur |
15,68 |
9 |
Þráinn Ragnarsson |
Gassi frá Efra-Seli |
Sindri |
15,68 |
10 |
Tómas Örn Snorrason |
Zeta frá Litlu-Tungu 2 |
Fákur |
15,71 |
11 |
Rósa Birna Þorvaldsdóttir |
Dúa frá Forsæti |
Sörli |
15,77 |
12 |
Daníel Ingi Larsen |
Farfús frá Langsstöðum |
Sleipnir |
15,82 |
13 |
Eyjólfur Þorsteinsson |
Vera frá Þóroddsstöðum |
Sörli |
15,86 |
14 |
Þórdís Anna Gylfadóttir |
Drift frá Hólum |
Andvari |
15,92 |
15 |
Þórarinn Ragnarsson |
Funi frá Hofi |
Smári |
15,96 |
16 |
Kristinn Jóhannsson |
Óðinn frá Efsta-Dal I |
Sprettur |
16,16 |
17 |
Veronika Eberl |
Tenór frá Norður-Hvammi |
Ljúfur |
16,41 |
18 |
Jón Bjarni Smárason |
Virðing frá Miðdal |
Sörli |
16,53 |
19 |
Hekla Katharína Kristinsdóttir |
Hringur frá Skarði |
Geysir |
16,98 |
20 |
Bjarni Bjarnason |
Dís frá Þóroddsstöðum |
Trausti |
17,43 |
21 |
Daníel Ingi Smárason |
Erró frá |
Sörli |
17,76 |
22 |
Daníel Ingi Smárason |
Morgundagur frá Langholti II |
Sörli |
18,43 |
23 |
Hermann Árnason |
Nótt frá Stóru-Heiði |
Sindri |
18,56 |
24 |
Hlynur Pálsson |
Bugða frá Sauðafelli |
Fákur |
0,00 |
25 |
Ragnar Tómasson |
Gletta frá Bringu |
Fákur |
0,00 |
26 |
Daníel Gunnarsson |
Ásadís frá Áskoti |
Sörli |
0,00 |
27 |
Bjarni Sveinsson |
Freki frá Bakkakoti |
Sleipnir |
0,00 |
28 |
Guðjón Sigurliði Sigurðsson |
Hetja frá Kaldbak |
Adam |
0,00 |
SKEIð 250M |
||||
Sæti |
Knapi |
Hross |
Aðildafélag knapa |
Tími |
1 |
Sigurbjörn Bárðarson |
Andri frá Lynghaga |
Fákur |
23,54 |
2 |
Bjarni Bjarnason |
Hera frá Þóroddsstöðum |
Trausti |
23,76 |
3 |
Ævar Örn Guðjónsson |
Gjafar frá Þingeyrum |
Sprettur |
23,84 |
4 |
Hanna Rún Ingibergsdóttir |
Birta frá Suður-Nýjabæ |
Sörli |
24,17 |
5 |
Árni Björn Pálsson |
Fróði frá Laugabóli |
Fákur |
24,99 |
6 |
Daníel Gunnarsson |
Skæruliði frá Djúpadal |
Sörli |
0,00 |
7 |
Teitur Árnason |
Jökull frá Efri-Rauðalæk |
Fákur |
0,00 |
8 |
Daníel Ingi Smárason |
Blængur frá Árbæjarhjáleigu II |
Sörli |
0,00 |
9 |
Hermann Árnason |
Heggur frá Hvannstóði |
Geysir |
0,00 |