Niðurstöður Skeiðleika

Þriðju skeiðleikar Skeiðfélagsins fóru fram að Brávöllum Selfossi í gærkvöldi. Fámuna blíða var eins og ævinlega þegar haldnir eru skeiðleikar. Hrossaræktarbúin Árbær og Kvistir í Rangárvallasýslu styrktu mótið. Næstu skeiðleikar fara svo fram miðvikudagskvöldið 17.júlí.

En leikar fóru svo:

SKEIð 100M (FLUGSKEIð)

Sæti

Knapi

Hross

Aðildafélag knapa

Tími

1

 Eyjólfur Þorsteinsson

 Spyrna frá Vindási

Sörli

 7,49

2

 Bjarni Bjarnason

 Hera frá Þóroddsstöðum

Trausti

 7,65

3

 Daníel Ingi Smárason

 Hörður frá Reykjavík

Sörli

 7,66

4

 Ragnar Tómasson

 Branda frá Holtsmúla

Fákur

 8,01

5

 Hanna Rún Ingibergsdóttir

 Birta frá Suður-Nýjabæ

Sörli

 8,02

6

 Arna Ýr Guðnadóttir

 Hrafnhetta frá Hvannstóði

Fákur

 8,35

7

 Lárus Jóhann Guðmundsson

 Tinna frá Árbæ

Geysir

 8,50

8

 Sólon Morthens

 Sandra frá Jaðri

Logi

 8,53

9

 Bjarni Bjarnason

 Dís frá Þóroddsstöðum

Trausti

 8,60

10

 Kristinn Jóhannsson

 Óðinn frá Efsta-Dal I

Sprettur

 8,62

11

 Guðrún Elín Jóhannsdóttir

 Askur frá Efsta-Dal I

Sprettur

 8,78

12

 Bjarni Sveinsson

 Freki frá Bakkakoti

Sleipnir

 8,78

13

 Þórarinn Ragnarsson

 Spyrna frá Þingeyrum

Smári

 8,88

14

 Jóhann Valdimarsson

 Eskja frá Efsta-Dal I

Sprettur

 9,11

15

 Ingibergur Árnason

 Flótti frá Meiri-Tungu 1

Sörli

 9,25

16

 Óskar Örn Hróbjartsson

 Snafs frá Stóra-Hofi

Sleipnir

 9,63

17

 Jónas Már Hreggviðsson

 Flís frá Norður-Hvammi

Sleipnir

 10,42

18

 Bjarki Þór Gunnarsson

 Blekking frá Litlu-Gröf

Skuggi

 0,00

19

 Konráð Valur Sveinsson

 Þórdís frá Lækjarbotnum

Faxi

 0,00

20

 Ragnar Tómasson

 Isabel frá Forsæti

Fákur

 0,00

21

 Ólafur Andri Guðmundsson

 Hrefna frá Dalbæ

Geysir

 0,00

22

 Teitur Árnason

 Jökull frá Efri-Rauðalæk

Fákur

 0,00

23

 Edda Rún Guðmundsdóttir

 Snarpur frá Nýjabæ

Fákur

 0,00

24

 Edda Rún Guðmundsdóttir

 Uppreisn frá Strandarhöfði

Fákur

 0,00

25

 Hermann Árnason

 Nótt frá Stóru-Heiði

Sindri

 0,00

26

 Sigurður Sigurðarson

 Drift frá Hafsteinsstöðum

Adam

 0,00

SKEIð 150M

Sæti

Knapi

Hross

Aðildafélag knapa

Tími

1

 Sigurbjörn Bárðarson

 Óðinn frá Búðardal

Fákur

 14,33

2

 Ævar Örn Guðjónsson

 Blossi frá Skammbeinsstöðum

Sörli

 14,64

3

 Teitur Árnason

 Tumi frá Borgarhóli

Fákur

 14,75

4

 Reynir Örn Pálmason

 Skemill frá Dalvík

Hörður

 15,09

5

 Erling Ó. Sigurðsson

 Hnikar frá Ytra-Dalsgerði

Sprettur

 15,16

6

 Hermann Árnason

 Heggur frá Hvannstóði

Geysir

 15,22

7

 Árni Björn Pálsson

 Korka frá Steinnesi

Fákur

 15,64

8

 Guðrún Elín Jóhannsdóttir

 Askur frá Efsta-Dal I

Sprettur

 15,68

9

 Þráinn Ragnarsson

 Gassi frá Efra-Seli

Sindri

 15,68

10

 Tómas Örn Snorrason

 Zeta frá Litlu-Tungu 2

Fákur

 15,71

11

 Rósa Birna Þorvaldsdóttir

 Dúa frá Forsæti

Sörli

 15,77

12

 Daníel Ingi Larsen

 Farfús frá Langsstöðum

Sleipnir

 15,82

13

 Eyjólfur Þorsteinsson

 Vera frá Þóroddsstöðum

Sörli

 15,86

14

 Þórdís Anna Gylfadóttir

 Drift frá Hólum

Andvari

 15,92

15

 Þórarinn Ragnarsson

 Funi frá Hofi

Smári

 15,96

16

 Kristinn Jóhannsson

 Óðinn frá Efsta-Dal I

Sprettur

 16,16

17

 Veronika Eberl

 Tenór frá Norður-Hvammi

Ljúfur

 16,41

18

 Jón Bjarni Smárason

 Virðing frá Miðdal

Sörli

 16,53

19

 Hekla Katharína Kristinsdóttir

 Hringur frá Skarði

Geysir

 16,98

20

 Bjarni Bjarnason

 Dís frá Þóroddsstöðum

Trausti

 17,43

21

 Daníel Ingi Smárason

 Erró frá

Sörli

 17,76

22

 Daníel Ingi Smárason

 Morgundagur frá Langholti II

Sörli

 18,43

23

 Hermann Árnason

 Nótt frá Stóru-Heiði

Sindri

 18,56

24

 Hlynur Pálsson

 Bugða frá Sauðafelli

Fákur

 0,00

25

 Ragnar Tómasson

 Gletta frá Bringu

Fákur

 0,00

26

 Daníel Gunnarsson

 Ásadís frá Áskoti

Sörli

 0,00

27

 Bjarni Sveinsson

 Freki frá Bakkakoti

Sleipnir

 0,00

28

 Guðjón Sigurliði Sigurðsson

 Hetja frá Kaldbak

Adam

 0,00

SKEIð 250M

Sæti

Knapi

Hross

Aðildafélag knapa

Tími

1

 Sigurbjörn Bárðarson

 Andri frá Lynghaga

Fákur

 23,54

2

 Bjarni Bjarnason

 Hera frá Þóroddsstöðum

Trausti

 23,76

3

 Ævar Örn Guðjónsson

 Gjafar frá Þingeyrum

Sprettur

 23,84

4

 Hanna Rún Ingibergsdóttir

 Birta frá Suður-Nýjabæ

Sörli

 24,17

5

 Árni Björn Pálsson

 Fróði frá Laugabóli

Fákur

 24,99

6

 Daníel Gunnarsson

 Skæruliði frá Djúpadal

Sörli

 0,00

7

 Teitur Árnason

 Jökull frá Efri-Rauðalæk

Fákur

 0,00

8

 Daníel Ingi Smárason

 Blængur frá Árbæjarhjáleigu II

Sörli

 0,00

9

 Hermann Árnason

 Heggur frá Hvannstóði

Geysir

 0,00

skeidfelagid@gmail.com