Að gefnu tilefni vegna skráninga í félagið:
Til að félagsskráning verði virkjuð þarf, eins og tekið er fram á skráningarsíðunni, að greiða félagsgjald inn á reikning félagsins og senda gjaldkera kvittun í e-pósti.
Að öðrum kosti fellur skráningarbeiðni niður.
Skráning í kerfi ÍSÍ v. Sport Fengs tekur að lágmarki 24 tíma, jafnvel yfir helgi ef skráning er framkvæmd síðla föstudags eða á laugardegi vegna gagnakeyrslu Sport Fengs.
Stjórnin