Nú í aðdraganda stjórnarfundar félagsins sem haldinn verður þann 25. Janúar nk.vill stjórn félagsins koma á framfæri til félagsmanna:
Í hinar ýmsu nefndir félagsins vantar / má bæta við fólki til sjálfboðastarfa. Þeir sem áhuga hafa á að starfa að félagsmálum í félaginu hafi samband við Magnús með netpósti á netfangið : stjorn@sleipnir.is.

Stjórnin