Í Reiðhöll Sleipnis er hjálmaskylda allra knapa við þjálfun hrossa.
Lausaganga hunda er bönnuð með öllu.
Stjórn félagsins vill höfða til almennrar skynsemi fólks sér í lagi þeirra sem eru fyrirmyndir ungra knapa.
Þeir sem ekki vilja hlíta reglum er bent á að þjálfa sín hross utan reiðhallar Sleipnis.
Stjórn Sleipnis