Borist hefur ósk frá umhverfisdeild Árborgar um að eigendur girðinga á svæðinu milli hesthúsa og Langholts og við Austurhólana taki þær niður og setji ekki upp aftur þar sem ekki er um beitiland að ræða.
Umhverfisdeild mun hreinsa svæðið í næstu viku og verða girðingar fjarlægðar verði þær enn til staðar.
Stjórnin.