Reiðvellir á Brávöllum verða lokaðir vegna viðhaldsvinnu, Íslandsmóts og útleigu frá og með 15.júní til og með 22.júní sem hér segir:
- Mánudaginn 15.júní, vallasvæði – sláttur og viðhaldsvinna- vélavinna
- Þriðjudaginn 16.júní, vallasvæði lokað frá kl. 07:00- 19:30.
- Miðvikudaginn 17.júní lokar vallasvæðið kl. 20:00 og veður lokað fram yfir lok Íslandsmóts barna og unglinga 21.júní
- Mánudaginn 22.júní,vallarsvæðið lokað 08:00 – 22:00, vegna útleigu til Geysis hestamannafélags
Sjá nánar á dagatölum Reiðhalla / Keppnisvalla
Íslandsmótsnefnd / Stjórn