Stjórn Landsambands Hestamannafélaga  hefur sent öllum hestamannafélögum á landinu erindi er varðar skipan sérstaks sóttvarnarfulltrúa ásamt drögum að reglum þar um.   Bryndís Guðmundsdóttir hefur samþykkt að taka að sér hlutverk sótvarnarfulltrúa Sleipnis og hefur tilkynning þar um verið send til HSK og LH.  Stjórn Sleipnis þakkar Bryndísi fyrir og býður velkomna að verkefninu.

Tengill í tillögur / drög að reglum HL  er hægt að nálgast  HÉR.

Stjórnin