Samkvæmt tilkynningu frá ÍSÍ eiga allar reiðhallir að vera lokaðar til 17. nóvember
Tilmæli frá sóttvarnayfirvöldum vísa til að einungis sé heimilt að stunda einstaklingsbundnar æfingar án snertingar utanhúss og mikilvægt að enginn túlki reglur með þeim hætti að hann sé undanþeginn.
Við fylgjum þessum tilmælum og lokum reiðhöll Sleipnis hér með til 17. nóvember.