Svokallaðri Uppsalaleið, sem lá m.a. um hlaðið í Sölvholti,  hefur verið lokað. 

Um það var samið á sínum tíma, þegar reiðvegur milli Gaulverjabæjarvegar og Villingaholtsvegar var lagður, að land úr Sölvholti, sem fór undir þann veg, kæmi í stað reiðleiðar sem var stundum farin gegnum hlaðið í Sölvholti.   

Stjórnin