Í dag, laugardaginn 23.okt, verður reiðhöllin lokuð vegna þrifa frá kl. 10.00.  Hjálpfúsar hendur velkomnar.

Stjórn