Undirbúningur fyrir Unglingalandsmótið á Selfossi er á lokametrunum, en mótið hefst 29. júlí
Hér meðfylgjandi er skjal þar talin eru upp mismunandi sjálfboðaliðsstörf sem eftir er að manna. Þetta eru ekki langar vaktir flestar um 2 klst. langar.
Vilt þú taka þátt í þessu skemmtilega verkefni og afla um leið fjár fyrir Sleipni?
Vinsamlegast sendið línu í næstu viku á hsk@hsk.is með eftirfarandi upplýsingum:
Nafn sjálfboðaliða og félag
Símanr.
Verkefni sem viðkomandi vill vinna að og hvaða vakt, sjá neðar.