Stjórn hestamannafélagsins Sleipnis boðar til aðalfundar.
Miðvikudaginn 25.janúar 2012 í Hliðskjálf.

Fundur hefst kl 20:00
Dagskrá fundar

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Skýrslur nefnda
  • Kaffihlé
  • Verðlaunaafhendig
  • Kosning stjórnar og nefnda
  • Önnur mál

Stjórn hvetur félagsmenn til að mæta á fundinn