Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt erindi  Sleipinis  um styrk til greiðslu fasteignaskatts á reiðhöllinni við Norðurtröð 5 , Sleipinishöllinni fyrir árið 2012. Um er að ræða 802.560 kr samkvæmt b) flokki fasteignagjalda því höllin er skilgreind sem íþróttamannvirki.

Stjórnin


alt