Skráning og sala á nestis- og matarmiðum verður í Hliðskjálf laugard. 28. apríl kl 11- 13. Einnig er hægt að panta miða á netfanginu bryndis70@gmail.com
Lokadagur skráningar og greiðslu í nesti og mat er 2. maí.

Mikilvægt er að skrá þátttöku í nesti og mat !
Verð fyrir nesti og mat aðeins kr 2500.-  (Samloka + gos/bjór – Ungversk gúllassúpa og brauð).

Brottför frá Hliðskjálf Kl 13.30
Áætluð heimkoma um kl 18.
Farin verður leið sem hentar öllum, bæði mikið og lítið þjálfuðum hestum og knöpum.  Einhestaferð - Nokkur stopp á leiðinni. 
Í aðalstoppi er borið fram nesti í föstu og fljótandi formi, sungið of sprellað ?

Gos og bjór selt í stoppum á kr 300.-
Að loknum reiðtúr verður matur í Hliðskjálf og fjör fram á kvöld. 

Þema dagsins er slaufur !

Hlökkum til að sjá sem flestar.
Kvennareiðtúrsnefnd
Bryndís S. 616 6181
Hugrún S. 897 7755
Aðalheiður S. 892 4810    

Smella á mynd hér að neðan! 

 Konureid2012