Hestamannafélagið Sleipnir hyggst gróðursetja greni í mönina norðan við Brávelli í kvöld þriðjudaginn 29. maí og hefst verkið kl. 20:00, hafið stunguskóflur með.
Góðar kveðjur,
Kjartan Ólafsson
Keppnisbrautir á Brávöllum lokaðir v . skeiðleika Meistaradeilarinnar
WR Íþrótamót Sleipnis 2025, keppnisbrautir og vellir lokaðir fyrir almennri notkun