Islandsmot 2012

Skráning hefst þriðjudaginn 10. júlí og líkur kl: 16:00 fimmtudaginn 12.júlí.

Hægt er að senda skráninguna á tölvupósti á sah@bondi.is. Þá verður tekið á móti skráningum í gegnum síma 455-7100 milli 13:00 – 16:00 þessa þrjá daga.

Umsjón með skráningu hefur Steinunn Anna Halldórsdóttir.

Skráningargjöld

Skráningargjald er 5.000 kr fyrir hverja keppnisgrein (hverja skráningu).


Reikningsnúmer: 1125 – 26 – 1630 kt: 520705-1630

Senda þarf kvittun í tölvupósti á sah@bondi.is

Skýring: Nafn og kt. knapa sem greitt er fyrir

Greiðslur þurfa að hafa borist fyrir kl: 16:00 fimmtudaginn 12. júlí.

Skráning telst ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist.

Við skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:

• Nafn hests og IS númer

• Hestamannafélag sem keppt er fyrir

• Keppnisgreinar

• Hver sé greiðandi, ef það er ekki knapinn sjálfur.

Frekari upplýsingar um Íslandsmót má nálgast á www.horse.is/im2012