Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram dagana 2. – 5. ágúst n.k. Svíarnir munu sýna beint á netinu frá keppninni síðustu tvo daga mótsins, þ.e. 4. – 5. ágúst, á vefsíðunni www.nc2012.se.

Íslenska landsliðið er í mótun og verður tilkynnt mánudaginn 16. júlí kl.
16:00. Það er að sjálfsögðu magnað að geta fylgst með okkar fólki í keppni og öllum úrslitum á netinu.

Kynningarmyndband  má sjá  HÉR.           
 nm2012 broadcasting