Nú er komið að hinni árlegu Sviðamessu Sleipnis sem haldin verður í Hliðskjálf föstudagskvöldið 26. okt.
Labbi mun halda uppi fjörinu með okkur fram eftir kvöldi. Miðaverð er kr 3000 í forsölu og eru miðar til sölu hjá Baldvin og Þorvaldi. Forsalan hefst mánudaginn 22.okt.
Miðaverð við inngang er 3500 kr. Allur ágóði rennur til reksturs Reiðhallarinnar. Húsið opnar kl 19:00. Hestamenn, konur og aðrir gestir, fjölmennum og höfum gaman saman..
Maður er jú manns gaman. Sjáumst.
Skemmtinefnd