Aðalfundur 2013
Stjórn hestamannafélagsins Sleipnis boðar til aðalfundar
Miðvikudaginn 30. Janúar 2013 í Hliðskjálf. Fundur hefst kl. 20:00.
- Dagskrá fundar
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Tillögur laganefndar að lagabreytingum lagðar fram
- Skýrslur nefnda
- Kaffihlé
- Verðlaunaafhending
- Kosning stjórnar og nefnda
- Önnur mál
Í framhaldi af aðalfundi hestamannafélagsins Sleipnis verður haldinn aðalfundur Sleipnishallarinnar ehf.
Stjórn hvetur félagsmenn til að mæta á fundinn