Á morgun laugardag munum við standa fyrir tiltekt (rusladegi ) á athafnasvæði hestamanna á Selfossi. Vinnan hefst kl 11:00
Ruslapokar og gámar hafa verið útvegaðir frá Sveitarfélaginu.
Leggjumst nú öll á eitt með að láta starfssvæði hestamanna á Selfossi vera okkur öllum til sóma.
Mikið mun verða um mótahald á Brávöllum í allt vor og í sumar verður Landsmót ungmennafélagana í júlí.
Ef vel gengur verður öllum þátttakendum umbunað að loknu dagsverki .
kveðja, formaður