Æskulýðmót Sleipnis verður haldið í Sleipnishöllinni sunnudaginn 21. apríl og hefst mótið kl. 13. Keppt verður í þrautabrautum í eftirfarandi flokkum:
- 9 ára og yngri
- 10 til 12 ára
- 13 og eldri
Skráning hjá Rabba í netfangið rabbi@tjarnir.is . Í skráningu þar af koma fram : Nafn, aldur knapa og hests ( litur hests einnig ) sem og flokkur sem keppt er í.
Æskulýðsnefnd.