Fréttir frá Stjórn

Við Sleipnisfélagar getum verið stolt af okkar afreksíþróttafólki því við eigum alls 6 landsliðsknapa, 3 í fullorðinsflokki og 3 í U-21 árs liðinu.
Þau Arnar Bjarki Sigurðarson, Ragnhildur Haraldsdóttir og Sigursteinn Sumarliðason eru í landsliði fullorðinna og þær Glódís Rún Sigurðardóttir, Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Védís Huld Sigurðardóttir í U-21 árs liðinu.
 
Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari hefur valið A-landsliðshóp LH fyrir árið 2022.
Hópurinn samanstendur af 18 knöpum í þetta sinn og nokkrum sætum er haldið lausum fyrir þá knapa sem sýna framúrskarandi árangur á keppnisárinu. Landsliðsþjálfari mun fylgjast vel með árangri knapa í meistaraflokki á komandi keppnisári og bæta við knöpum í hópinn þegar ástæða þykir til.
Tveir knapar koma nýir inn í hópinn í þetta sinn, þau Eyrún Ýr Pálsdóttir og Arnar Bjarki Sigurðsson.
Við val á knöpum í landsliðshópinn er tekið tillit til árangurs í keppni, reiðmennsku, hestakosts og íþróttamannslegrar framkomu.
Knaparnir komu í dag á fund þjálfara og landsliðnefndarformanns, í þremur hópum þar sem farið var yfir verkefnin framundan.
A-landsliðhóp LH 2022 skipa:
Titilverjendur:
Benjamín Sandur Ingólfsson, Fáki
Guðmundur Björgvinsson, Fáki
Konráð Valur Sveinsson, Fáki
Teitur Árnason, Fáki
Aðrir knapar:
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Herði
Arnar Bjarki Sigurðsson, Sleipni
Árni Björn Pálsson, Fáki
Bergþór Eggertsson, Þýskalandi
Eyrún Ýr Pálsdóttir, Skagfirðingi
Gústaf Ásgeir Hinriksson, Fáki
Hanna Rún Ingibergsdóttir, Sörla
Helga Una Björnsdóttir, Þyt
Jakob Svavar Sigurðsson, Dreyra
Jóhanna Margrét Snorradóttir, Mána
Ragnhildur Haraldsdóttir, Sleipni
Sigursteinn Sumarliðason, Sleipni
Viðar Ingólfsson, Fáki
Þórarinn Eymundsson, Skagfirðingi
Til hamingju með árangurinn. Myndir:LH
29 May, 2022

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


Júní
2Jún Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
3Jún Fös 8:00 - 17:00 Gæðingamót Sleipnis 
9Jún Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 

Hliðskjálf dagatal


Maí
30Maí Mán 19:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Júní
3Jún Fös 0:01 - 20:00 Frátekin v.Húsnefnd 
11Jún Lau 12:00 Frátekin v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2058
Articles View Hits
6871333

Vellir dagatal


Júní
3Jún Fös 0:05 - 18:05 Gæðingamót Sleipnis 
13Jún Mán 0:01 - 18:01 Lokaðir vegna Kynbótasýninga 

Júlí
25Júl Mán 0:01 - 18:01 Lokaðir vegna Kynbótasýninga