Fréttir frá Stjórn

Unnið var í gólfinu á reiðhöllinni á gamlárs og nýársdag. Reynir á Hurðarbaki og Unnsteinn komu með traktor og rifherfi og var gólfið rifið upp og jafnað. Árni Sigfús kom með skotbómulyftara og færði inn á gólf 7 bretti sem gefin voru af Furuflís, tæplega 3.7 tonn. Jafnað var  úr og dregið yfir með herfinu og að lokum kom Hanne Smidesang með sína græju og fíneseraði verkið. Öllum sem lögðu hönd á plóginn eru færðar innilega þakkir fyrir framlag sitt.

Stjórn Sleipnis og Sleipnishallarinnar ehf

29 May, 2022

Skráning í Sleipni

hnappur skrafelagid

Sækja um WF

hnappur WFadgangur

Fréttabréf Sleipnis

hnappur frettabref

Persónuvernd

hnappur personuvernd

Sækja um Viðrunarhólf

Vidrunarholf

Skipulagsmál

Skipulagsmal

Reiðhöll dagatal


Júní
2Jún Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 
3Jún Fös 8:00 - 17:00 Gæðingamót Sleipnis 
9Jún Fim 8:00 - 10:00 Lokuð vegna þrifa / vökvunar gólfs / viðhalds 

Hliðskjálf dagatal


Maí
30Maí Mán 19:30 - 22:30 Frátekið v. Húsnefnd 

Júní
3Jún Fös 0:01 - 20:00 Frátekin v.Húsnefnd 
11Jún Lau 12:00 Frátekin v. Húsnefnd 

Styrktaraðilar

Flettingar á síðu

Users
4
Articles
2058
Articles View Hits
6871333

Vellir dagatal


Júní
3Jún Fös 0:05 - 18:05 Gæðingamót Sleipnis 
13Jún Mán 0:01 - 18:01 Lokaðir vegna Kynbótasýninga 

Júlí
25Júl Mán 0:01 - 18:01 Lokaðir vegna Kynbótasýninga