Lokið var við að klæða það sem eftir var af félagsheimilinu, norðurgafl og austurhlið auk frágangs við aðalinganng og viðgerð á skemmd á Vesturhlið hússins. Vinna fór fram frá 7.des var lokið 20.des.

Áætlað er að skipta um járn á þaki nú í sumar.

Stjórnin

{gallery}Hlidskjalf_des21{/gallery}