Skemmtinefnd vill benda á að óseldum miðum fer nú ört fækkandi. Við höfum takmarkað miðamagn til ráðstöfunar og eru félagsmenn  og aðrir því hvattir til að tryggja sér miða og borð sem fyrst.  Miðasala og borðapantanir sem áður í verlsun Baldvins og Þorvaldar.

Þökkum fyrir frábærar viðtökur , sjáumst hress á balli ársins nk. laugardag,

Skemmtinefnd

Sleipnir-arshatid 2015_v3     Party-of-the-Year-2014-2