Bikarhafar Sleipnis 2014
Knapi ársins: Olil Amble en hún átti frábært keppnisár á hrossum úr eigin ræktun, bæði í sportgreinum sem og kynbótasýningum.
Íþróttaknapi Sleipnis: Haukur Baldvinsson, Íslandsmeistari í Gæðingaskeiði á Fal frá Þingeyrum
Ræktunarbikar Sleipnis: Ari Thorarenssen fyrir Krókus frá Dalbæ, Krókus hlaut fyrir byggingu 8.19 og hæfileika 8,90 þar á meðal 10 fyrir skeið. Aðaleinkunn Krókusar er því 8.60
Ungmennabikar Sleipnis 2014: Brynja Amble Gísladóttir
Skeið 250 m: Bergur Jónsson á Minningu frá Ketilsstöðum með tímann 23.11 sek.
Skeið 150 m: Daníel Larsen á Dúu frá Forsæti með tímann 14.66 sek.
Skeið 100 m: Dagmar Öder Einarsdóttir á Oddu frá Halakoti með tímann á 8,04 sek.