Bikarhafar Sleipnis 2015
Knapi ársins: Eyrún Ýr Pálsdóttir Íslandsmeistari í fimmgang á Hrannari frá Flugumýri II
Íþróttaknapi Sleipnis: Elín Holst fyrir frábæran árangur sinn með Frama frá Ketilsstöðum.
Ræktunarbikar Sleipnis: Svanhvít Kristjánsdóttir fyrir Glóðafeyki frá Halakoti. Glóðafeykir hlaut fyrir byggingu 8.31 og hæfileika 9,04. Aðaleinkunn Glóðafeykis er því 8.75.
Ungmennabikar Sleipnis: Hildur G Benedikstsdóttir með Hvöt frá Blönduósi.
Skeið 250 m: Daníel Larsen á Flipa frá Haukholtum 24.45 sek.
Skeið 150 m: Bergur Jónsson á Sædísi frá Ketilsstöðum 15.24 sek.
Skeið 100 m: Daníel Gunnarsson á Skæruliða frá Djúpadal 7,82 sek
Félagi ársins Guðlaug Bára Sigurjónsdóttir fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins á árinu.